Feðgafjör

Við erum lítið fjölskyldufyrirtæki sem hefur voða gaman af því að borða góðan mat. Við komumst að því að það er ekki mikið úrval af sterkum sósum á Íslandi og vildum einfaldlega redda því. Þeir sem standa að þessu eru Magnús Hinrik Bragason, Fannar Logi Bragason og svo smá hjálp frá pabbanum.

 

Fyrirtæki: BHM Heildverslun ehf.
Sími: 8987737
Tölvupóstfang: hot@sosukongarnir.is
VSK Númer: 84522