Angry Goat Pepper Co. – Goat Rider Hot Sauce

1.690 kr.

Þessi millisterka sósa er frábær á vængina, pítsu, egg, hamborgara og jafnvel á steikina. Hún er búin til með Cayanne peppers, hvítlauk og sírópi sem gefur henni einstakt og mjög gott bragð. Hitinn læðist svo aftan að þér án þess að vera yfirþyrmandi.

Til á lager

Lýsing

Þessi millisterka sósa er frábær á vængina, pítsu, egg, hamborgara og jafnvel á steikina. Hún er búin til með Cayanne peppers, hvítlauk og sírópi sem gefur henni einstakt og mjög gott bragð. Hitinn læðist svo aftan að þér án þess að vera yfirþyrmandi en því er að þakka örlitlu dashi af Ghost Peppers 🙂

Hot Ones: Season 13
Sósan var notuð í season 13 af Hot Ones og var númer 4 í röðinni.

Scoville skali: 43.500

Aðrar upplýsingar

Þyngd 302 g