Angry Goat Pepper Co. – Hippy Dippy Green Hot Sauce

499 kr.

Þessi sósa er frábær að nota þegar fjölskyldan er með Taco kvöldmat. Hún er sæmilega mild og þægileg þótt það sé auðvitað smá hiti í spilunum. Hún er með hint af Avocado og Kiwi sem gerir hana skemmtilega ferska og ánægjulega. Hún er einnig frábær á ommulettuna, allan mexikanskan mat og jafnvel bara yfir salatið.

Til á lager

Þessi sósa er frábær að nota þegar fjölskyldan er með Taco kvöldmat. Hún er sæmilega mild og þægileg þótt það sé auðvitað smá hiti í spilunum. Hún er með hint af Avocado og Kiwi sem gerir hana skemmtilega ferska og ánægjulega. Hún er einnig frábær á ommulettuna, allan mexikanskan mat og jafnvel bara yfir salatið.

Hot Ones: Season 8
Hún var í Season 8 í The Hot Ones og var önnur sósan í röðinni.

Scoville skali: 2300

 

Þyngd 291 g