Þessi sósa er frábær að nota þegar fjölskyldan er með Taco kvöldmat. Hún er sæmilega mild og þægileg þótt það sé auðvitað smá hiti í spilunum. Hún er með hint af Avocado og Kiwi sem gerir hana skemmtilega ferska og ánægjulega. Hún er einnig frábær á ommulettuna, allan mexikanskan mat og jafnvel bara yfir salatið.
Hot Ones: Season 8
Hún var í Season 8 í The Hot Ones og var önnur sósan í röðinni.
Scoville skali: 2300