Ein mest verðlaunaða sterka sósa veraldar. Kirsuber eru notuð til að gefa þessari sósu stórskemmtilegt bragð án þess að styrkleikinn sé eitthvað grín. Hún virkar frábærlega með kjúklingavængjum. Kíkið bara á verðlaunalistann hér fyrir neðan og segið svo að þið hafið ekki áhuga á að smakka.
Það er hægt að nota þessa sósu á nánast allt. Prófið að setja á t.d. eggin á morgnana, pízzu, vængi og já… bara að prófa þetta allt.
Verðlaun
2012 – New York Smoke & Fire – Best in Flavor – Fyrsta sæti
2013 – Fiery Food Challenge – Golden Chili Hot Sauce – Fyrsta sæti
2013 – Fiery Food Challenge – Hot sauce: Habanero – Fyrsta sæti
2013 – Fiery Food Challenge – People’s Choice – Fyrsta sæti
2013 – Scovie Awards – All Natural Hot Sauce – Fyrsta sæti
2014 – Fiery Food Challenge – Hot sauce: Habanero – Fyrsta sæti
2014 – Fiery Food Challenge – Golden Chili Hot Sauce – Fyrsta sæti
2015 – Fiery Food Challenge – Hot Sauce – Fyrsta sæti
2016 – Fiery Food Challenge – Golden Chili Hot Sauce – Fyrsta sæti
2017 – Fiery Food Challenge – Golden Chili Hot Sauce – Fyrsta sæti
2017 – Fiery Food Challenge – Golden Chili Best Overall Hotsauce
2019 – Scovie Awards – All Natural Hot Sauce – Fyrsta sæti
2020 – Fiery Food Challenge – Hot Sauce – Fyrsta sæti
2020 – Hot Summer Nights, Hot Division – Fyrsta sæti