Lýsing
Ef þú ert hrifinn af sterku súrsætu bragði þá er þetta sósan fyrir þig. Þegar hún skellir sér á tunguna þá kemur sæta bragðið af hvítvíni og Dijon sinnepi skemmtilega í gegn en hún lætur finna ágætlega fyrir sér í kjölfarið.
Þetta er mjög bragðgóð sósa sem fer vel með eggjum, hamborgurum, indverskum mat og alls konar suðrænum mat. Dijon sinnepið spilar stórt hlutverk þannig að ef þú ert hrifinn af því þá ættir þú að prófa.
Verðlaun
Scovie Awards 2004