Lýsing
Mjög bragðgóð og skemmtileg sósa sem getur alveg tekið aðeins í. Hún er með reyktu yfirbragði en Habaneroinn er ristaður og reyktur yfir glóandi kolum. Hún er frábær á flest allt kjöt og í raun á nánast hvað sem er. Þetta er sósa sem er þess virði að prófa.
Scoville: 50.000